Ró - Broad spectrum 30% CBD olía
Ró - Broad spectrum 30% CBD olía
30% Ró Broad Spectrum CBD olía.
Í broad sprectrum þá er vinnslu ferlið lengra en í full spectrum er iðnaðarhampurinn meira unnin og meðal annars er síaður út kannabíóðinn THC. Efnin úr iðnaðarhampinum er síðan blandað við MCT olíu sem skilar til ykkar hágæða CBD olíunni Ró.
Notkun: Setjið 1-3 dropa tvisvar á dag, berist á þá staði sem þarfnast meðhöndlunar. Hristist fyrir notkun.
Olíurnar okkar eru fluttar inn og seldar sem húðolíur en eru þær eingöngu unnar úr náttúrlegum efnum sem gerir þær í raun einnig ætilegar (edible). Víða um heim eru olíurnar nýttar til inntöku og er þá settir 1-3 dropar undir tunguna og látið liggja þar í smá stund áður en olíunni er kyngt.
Geymsla: Forðist að geyma þar sem sól og hiti nær til.
Innihaldsefni: Caprylic/captric triglyveride, cannabis sativa leaf extract.
ATH. Þessi vara er ekki ætluð barnshafandi konum eða konum með barn á brjósti.