Farðu í vöruupplýsingar
1 af 3

Ró Heilsa ehf.

Kuldi - Vöðva og liðagel

Kuldi - Vöðva og liðagel

Venjulegt verð 7.990 ISK
Venjulegt verð Tilboðs verð 7.990 ISK
Útsala Uppselt
Skattar innifaldir

Kuldi - Vöðva og liða gel (hitakrem)

Kuldi er hitakrem sem gefur þér djúpan hita á svæðið þar sem gelið er borið á og á eftir fylgir kuldatilfinning á húð - og þaðan kemur nafnið - Kuldi!

Kremið er fullkomið í íþróttatöskuna, heima fyrir, í hlaupið, a vinnustaðinn eða bara hvar sem er!

Kuldi er vöðva og liða gel sem ætlað er til að hjálpa aumum og verkjuðum vöðvum og liðum. Tilvalið fyrir, eftir eða á meðan æfingu stendur eða bara þegar þörf er á. Gelið veitir djúpan hita á svæðið sem borið er á og fylgir síðan kulda tilfinning á húð.

200ml túpa inniheldur 1000mg af CBD.

Geymsla: Geymist við hitastig milli 5°C til 25°C. Forðist að geyma þar sem sól og hiti nær til.

Innihaldsefni: Aqua, Alcohol denat, Glycerin, Menthol, Cocos Nucifera oil, Dimethyl sulfone, Eucalyptus globlus leaf oil, Helianthus annuus seed oil, Rosmarinus officinalis leaf oil, Mentha piperita oil, Cinnamomum camphora linalooliferum wood oil, Hapragophytum procumbens root extract, Cannabidiol, Carbomer, Gyceryl stearate citrate, Vanillyl butyl eher, Tocopheryl acetate, Eucalyptus citriodora oil, Capsicum frutescens fruit extract, Sodium hydroxide, Arnica montana flower extract, Limonene, Linalol, Geraniol, Citronellol.

ATH. Þessi vara er ekki ætluð barnshafandi konum eða konum með barn á brjósti.

Skoða alla lýsingu